Döðlubrauð.

Efni:

100 gr. Döðlur

2 dl. Vatn

40.gr. smjör

200 gr. Hveiti

160 gr. Púðursykur

1 tsk. Lyftiduft

1 stk. Egg.

Aðferð:

Vatnið er hitað í potti, smjörið brætt í og söxuðum döðlunum leyft að mýkjast þar í. Síðan er allt saman látið malla saman í hrærivél þr til kekkir hverfa og þá má setja egg, hveiti, púðursykur og lyftiduft og baka svo við 180° í 35 ? 40 mínútur