Brauðréttur – Heitur m/Ritzkexi.

Efni:

Aðferð:

 

1 pakki Ritzkex

250 gr. Brokkolí (t.d. frosið)

200 söxuð skinka

250 gr. Sveppir

2 ½ dl. Rjómi

¼ stykki gráðostur

3 msk. Mayones

1 egg

Salt og hvítlaukur, pipar.

Rifinn ostur.


¾ úr pakkanum mulið og settí botninn á smurðu móti.

Sveppirnir steiktir. Þeir ásamt saxaðri skinku og brokkolíi sett yfir kexið í mótinu.

Rjóminn hitaður í potti ásamt gráðostinum. Eggi, mayonesi og kryddi blandað út í þegar rjómablandan hefur kólnað aðeins og þessu hellt yfir blönduna í mótinu.

Ritz kexi og rifnum osti bl. saman og sett yfir.

Bakað við 180° í c.a. 35 mínútur