Brauðuppskrift

Efni:
1 kg. heilhveiti
½ dl. Sesamfræ
½ dl. Sólblómafræ
(eða 1 dl. fræblanda)
50 gr. Rúsínur
2 msk. Salt.
2,5 tsk. Lyftiduft.
1 ½ tsk. Natron
1 líter vatn.
Aðferð:
Öllu blandað vel saman og bakað við 200° í 20 mínútur með loki. Síðan er lækkað í 150° og bakað í 20 mínútur. 
Þá er lokið tekið af og bakað áfram við 150°í 20 mínútur.