Tartalettur m/ rækjufyllingu

Stór uppskrift

 

Efni:

 

1 rjómaostur

1 rækjusmurostur

2 dósir aspas (ekki safann)

500 gr. Rækjur

ca. 40 tartalettur

Aðferð:

 

Ostarnir hrærðir saman í hrærivél og rækjum og aspas bætt varlega samanvið.

Sett í tartaletturnar og bakað í

200 ° heitum ofni