Kartöflusalatið góða.

Efni:

 

Aðferð:
10 kartöflur

3 harðsoðin egg2 epli

½ laukur

½ græn eða rauð paprika

¼ bolli Relish

¼ bolli sellerí

1 bolli mayonese

1 bolli sýrður rjómi

½ tsk. Hvítlaukssalt

¼ tsk. paprika.

1.  Sjóða kartöflurnar og láta þær kólna.

2.  Sjóða eggin og taka hvítuna utan af.

3.  Eggjahvíturnar og allt hitt nema
kartöflurnar brytjað smátt.4.  Hræra saman Mayonesi, Sýrðum rjóma,
Kryddi og Relish.

5.  Taka ca. eina matskeið af
mayonesblöndunni og merja rauðurnar
saman við í skál og blanda síðan saman
við aðalskammtinn.

6.   Kartöflurnar eru skornar niður í hæfilega bita og
blandað í síðast.

Þetta kartöflusalat er mjög ferskt og gott