Heitur brauðréttur – Butterdeigsbotn með fyllingu

 Getur bara ekki einfaldara verið. Allt eftir smekk hvers og eins.

 

Mayonese
Fínt saxaður laukur
Söxuð skinka eða annað kjöt
Harðsoðin egg

Brytjaður ananas.

Allt sett ofaná botninn.

Setja rifinn ost yfir og hita í 200°heitum ofni í ca. 20 mín.