Monthly Archives: maí 2015

Fávís kona, með einfalda lausn.

Nú eru þessi verkföll sum hver búin að standa í margar vikur og enn bætast við fleiri félög á leið í verkfall.  Allt virðist vera í hnút og engin lausn í sjónmáli.   Í fávísi minni langar mig til þess … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Svona fór nú kvöldið hjá mér.

Ég er svona rétt að ná andanum aftur, en það er ekki vegna spennings yfir lögunum í fyrri hluta undanúrslita í Evróvisjónkeppninni í kvöld, heldur datt mér það snjallræði í hug þegar ég var búin að horfa á fyrstu tvö … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

18. maí 2015 – svalir sumardagar

Eruð þið ekki sammála mér að sumarið sé komið. Það er yndislegt að vakna við geisla sólarinnar, sem ná að þröngva sér meðfram rúllugardínunni og fá mann til að blikka aðeins augunum og fyllast bjartsýni á daginn framundan. Ég viðurkenni þó að stundum finnst … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Blessað bloggið mitt.

Ég mundi allt í einu eftir því áðan að ég ætti heimasíðu og kíkti því aðeins hérna inn. Ég sá fyrst engan póst síðan á nýjársdag, en sá þá að ég hafði gert nokkur drög síðan en ekki klárað eða … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment