Monthly Archives: nóvember 2011

Farin að aðventast.

Já nú er aðventan gengin í garð. Ég var ekki komin í neitt jólastuð fyrir nokkrum dögum, enda varla hægt að segja að það væri kominn vetur, hvað þá að það væru jól á næsta leyti. Mér fannst eiginlega  bara … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Margs ber að gæta.

Það voru tveir textar  sem fönguðu athygli mína hjá vinum á Facebook í morgun. Fyrri textinn lætur ekki mikið yfir sér, en segir mjög mikið.  Það þarf stundum að hnippa í mann með svona ábendingum því þetta er nokkuð sem … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | 7 Comments

Bátsferðin á litlu skelinni.

Þegar utanborðsmótorar fóru að koma á markað upp úr 1960  urðu þeir mjög vinsælir.  Þá komu jafnframt á markaðinn litlar bátskeljar úr plasti. Þessar litlu bátskeljar var hægt að fá leigðar til að skreppa  í svona smá sunnudagsferðir út á … Continue reading

Posted in Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. | 5 Comments

Martröðin á ströndinni:

Við bjuggum í Surrey á Englandi í tæp tvö ár 1975 og 1976 og þegar þessi frásögn gerðist var Guðbjörg fjögurra ára, eins og hún er á myndinni hérna fyrir neðan. Við fengum mikið af gestum þennan tíma sem við … Continue reading

Posted in Árin í Englandi. | 12 Comments

Nýja Saumavélin.

Við vorum nýflutt í Grófina 1 þegar ég ákvað að kaupa mína fyrstu saumavél því nú var ekki eldgamla saumavélin hennar mömmu tiltæk. Ég fékk því að skreppa í bankann í vinnutímanum einn daginn og tók peninga út af bankabókinni … Continue reading

Posted in Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. | 9 Comments

…úr skálum reiði minnar.

Mikið óskaplega verð ég reið að heyra aftur og aftur um nýjan  niðurskurðurð í heilbrigðiskerfinu. Nú veit ég að það þarf að skera niður til þess að ná endum saman, en af hverju alltaf í velferðarkerfinu.   Hversu oft koma fréttir … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 2 Comments

5.hluti – Sérstök brúðkaupsnótt – brúðkaupsfeð

“Eigum við ekki bara að nota tækifærið og gifta okkur og nota ferðina sem brúðkaukpsferð?” sagði Oddur,  Jú það fannst mér mjög góð hugmynd og þar með var það ákveðið. Mæting í ferðina átti ekki að vera  fyrr en klukkan … Continue reading

Posted in Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. | 8 Comments

4.hluti gömlu ástarsögunnar

Við  fengum  lánaðan sendibíl og tókum saman þær litlu eigur sem við áttum hvort um sig. Við byrjuðum á því að fara á Kambsveginn og sækja húsgögnin mín, stóra radíofóninn sem ég hafði keypt mér þegar ég byrjaði að vinna … Continue reading

Posted in Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. | 8 Comments

3. hluti – úr lífi ástfangins unglings um 1960

Nú var ég búin að kynnast fjölskyldu Odds, og mamma hafði boðið hann velkominn heim til okkar, en það var ennþá nokkuð vandamál með hann elsku pabba minn  því hann vildi enn ekki sætta sig við að litla stelpan hans … Continue reading

Posted in Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. | 8 Comments

2. hluti – Ástfanginn unglingur árið 1960.

Það hafði allt í einu orðið algjör umbylting á lífi mínu og nú hringsnerust alls konar vangaveltur í höfðinu á mér daginn út og daginn inn  – Getur verið að hann sé í alvöru hrifinn af mér?  – Ætli hann … Continue reading

Posted in Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. | 8 Comments