Monthly Archives: desember 2011

Árið 2011 kveður.

Þegar ég lít yfir árið 2011 sem er alveg að kveðja, þá hefur  þetta verið ljómandi gott ár. Það byrjaði reyndar ekkert skemmtilega hjá mér, því fyrir nákvæmlega ári síðan var ég svo veik  um áramótin og fyrstu dagana í … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 6 Comments

Andlaus

Ég er svo andlaus eftir allt átið og kósýheitin yfir hátíðina að ég held ég verði að reyna að öðlast einhverja ritorku til þess að geta skrifað smá pistil.  það er alveg ótrúlegt hvað maður pompar niður í leti og … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | 4 Comments

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Tengdamóðir mín hefði orðið 90 ára í dag.

Í dag eins og allar Þorláksmessur í 50 ár tek ég þátt í afmæli Guðbjargar tengdamóður minnar.  Hún hefði orðið 90 ára í dag á Þorláksmessu, hefði hún lifað. Blessuð sé minning hennar. Það var alltaf  svo gaman  þegar fjölskyldan … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Það er hægt – Látlausu jólin mín.

Yfirskriftin er „Það er hægt“  –  Já það er hægt að halda jól án þess að allt sé sett á annan endann og stressa sig upp úr öllu valdi og það sem meira er, það eru bestu jólin. Það var … Continue reading

Posted in Árin í Englandi. | 8 Comments

Í skóinn.

Já nú er aðal annatíminn kominn hjá jólasveinunum. Ég áttaði mig á því í gærmorgun þegar ég kom til að vera aðeins hjá  litlu ömmustelpunum mínum.  Þegar ég kom til þeirra þá sýndi  Ragna Björk mér litla skrifblokk og teygjurnar … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 4 Comments

Ha,ha,ha.

Mér datt í hug svona í gamni hvort það væri hægt að þýða bloggið mitt yfir á ensku í Google  Útkoman var svona eins og þegar útlendingar, sem ekki hafa ensku  að móðurmáli og kunna hvorki ensku né íslensku, eru … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 5 Comments

Alveg alsæl.

Nú er ég búin að  skrifa  ensku vinum mínum og  ganga frá því sem á að fara til útlanda og senda sumt  og frímerkja allt saman, svo nú er bara að setja í póstkassa einhvern daginn. Eins og það er … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | Leave a comment

Maturinn fyrir jól í öðru landi.

Þessi minning skýtur upp kollinum hjá mér alltaf þegar jólin nálgast eins og fleiri frá þessum tíma.  Þetta var í Englandi 1975.  Eflaust hef ég sagt frá þessu áður, en ég segi þá bara frá því enn á ný,  á … Continue reading

Posted in Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. | 8 Comments

Er ekki lífið dásamlegt !

Það er ennþá rökkur,en þegar ég lít út um gluggann blasa hvarvetna við ljósaskreytingarnar hérna í kring. Mér sýnist svolítið snjólegur himininn svo ég gæti trúað því að það eigi eftir að snjóa eitthvað í dag. Klukkan er rétt rúmlega … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | Leave a comment