Monthly Archives: ágúst 2012

Alveg dásamleg ævintýraferð að Gufuskálum um helgina.

Það var búið að standa til lengi að við í frænku/frændaklúbbnum (afkomendur mömmu minnar og pabba) myndu hittast á Gufuskálum og eiga þar saman skemmtilega helgi hjá frænda mínum, konu hans og syni. Við konurnar í stórfjölskyldunni erum vanar að … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 5 Comments

Rólegheita helgi að baki.

Við skruppum í Kolaportið að kaupa harðfisk og fleira í gær og drukkum kaffi í Kaffivagninum á Granda og sáum tilsýndar Gleðifólkið á Arnarhólstúninu í bakaleiðinni. Í dag var okkur svo boðið í kaffi og dásamlega góðar kökur í Grænum … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 3 Comments

Þórsmerkurferð um verslunarmannahelgi, sumarið 1965 eða 1966

Um síðustu helgi, verslunarmannahelgina skruppum við í bíltúr austur á Rangárvelli. Á leiðinni austur ókum við um Helluþorpið og þá sá ég nokkuð sem minnti mig á löngu liðna verslunarmannahelgi. Við hús eitt í útjaðri þorpsins stóð nefnilega eldgamall Víbon. … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Ekki hætt að blogga.

Bara örfá orð til þess að láta vita að ég er ekki hætt að blogga, en hef bara verið svolítið slæm af gigtinni svo bloggið hefur þurft að bíða – ég er ekki alltaf svo heppin að finna tilbúna færslu, … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 3 Comments