Monthly Archives: september 2012

Bara gaman að vera til – hugurinn fer á flakk að loknu sumri.

Nú skartar haustið sínum fegurstu litum sem við fáum að njóta í ríku mæli.  Já nú er enn og aftur komin ný árstíð og mikið elska ég þessar árstíðir okkar – alltaf þegar ein er komin þá er hægt að … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 5 Comments

Bráðavaktin – ný saga um sparnað.

Aðeins um heilbrigðiskerfið og sparnaðinn. – Á sama tíma og byggja á risastórt hátæknisjúkrahús, þá er niðurskurðurinn orðinn svo mikill og furðulegur í núverandi heilbrigðiskerfi að það erfitt að botna í því hvað er sparnaður og hvað er bara rugl. … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments