Monthly Archives: október 2012

Kærar þakkir.

Kærar þakkir fyrir góðu kveðjurnar og óskirnar ykkar  kæru vinir og vandamenn. Þær virkuðu sko vel eins og alltaf.  Já mér finnst eitthvað svo traust og gott að hafa svona góðar óskir með mér þegar ég fer í aðgerðir  – … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 9 Comments

Á morgun …

Veii!!!, nú er komið að því að þenjarinn verður tekinn úr þrjóstinu á mér á morgun. Nú er búið að þenja út vefi og skinn og  saltvatni verið bætt á reglulega í sumar og nú er komið að því að … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 15 Comments

FRIÐUR – TRAUST – TRÚ.

Ég var að taka aðeins til hérna á skrifborðinu mínu áðan og rakst þá m.a. á miða með þessum orðum handskrifuðum á, FRIÐUR – TRAUST – TRÚ.  Einhverntíman hef ég  líklega verið að hlusta á eitthvað í útvarpi og  hripað … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 3 Comments

Öryrkjar – eldri borgarar og fleiri.

Já það er margt skrýtið í kýrhausnum og svo sem í hausnum á mér líka, það er nú ekkert ný frétt, en í vikunni sá ég  þessi ummæli um ADHD. „ADHD læknast við 18 ára aldur!!!! Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 2 Comments

Að bregðast ekki sjálfri sér.

Mér datt í hug fyrir nokkrum dögum, að kannski ætti ég ekki alltaf að vera svona rosalega dugleg og láta eins og ekkert sé að  þegar eitthvað gefur sig í skrokknum mínum eða þegar eitthvað bjátar á.  Líklega væri það … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 6 Comments