Monthly Archives: febrúar 2013

Kveiktur eldmóður sem vonandi slökknar ekki.

Þegar vekjaraklukkan í símanum mínum hringdi klukkan níu í morgun, þá langaði mig mest til þess að fleygja símanum mínum út í horn og halda áfram að sofa.  Ég sparkaði  hins vegar sjálfri mér út úr rúminu því ég vil … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 6 Comments

Það gengur bara ekki…

..að vera með dagbók og skrifa ekki í hana reglulega, svo nú ætla ég aðeins að betrumbæta. Ég er bara í nokkuð góðum gír eftir Hveragerðisdvölina og svei mér þá ef ég lít ekki aðeins skár út, en ég gerði … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 1 Comment

Smá uppfærsla.

Krakkar mínir komið þið sæl ! – Þetta er samt ekki jólasveinninn sem kallar heldur bara sú endurhæfða, sem kom heim úr Hveragerði í gær. Ég er afskaplega þakklát fyrir þessar fjórar vikur og svona ykkur að segja þá hefði … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 7 Comments