Monthly Archives: janúar 2014

Gamli tíminn rifjast upp.

Í sjötugs afmæli minna góðu vina Hreins og Birgit í gær rifjuðust upp margar góðar stundir frá liðnum tíma. Þarna var m.a. allur gamli spilaklúbburinn hans Odds heitins og þar á meðal æskuvinir hans Hreinn og Kristinn, en þeir byrjuðu … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | 2 Comments

Að koma sér í rúmið á tækniöld.

Já, það ætti nú að vera einfalt mál að koma sér í rúmið er nóttin nálgast. Gemsinn minn minnir mig á það klukkutíma fyrir svefn að taka þetta blessað Magnesium Citrate . Svolítið seinna finnst mér gott að fá mér svona … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 3 Comments

Langt síðan síðast.

Já janúar mánuður hefur ætt áfram eins og óð fluga og sólin hækkar með hverjum deginum sem líður. Í dag var ég alveg ákveðin í því að það væri að byrja að vora, en líklega var það nú of mikil … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment