Monthly Archives: desember 2013

Áramótakveðjan mín.

(Því miður birtist ekki myndin sem þessi texti átti að vera á – einhver villa í kerfinu sem vill ekki birta þetta fyrir mig. Gengur vonandi betur á næsta ári. ) Ég óska ykkur góðrar heilsu, gleði og hamingju á … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Svo lánsöm í lífinu þó ….

Eins og alltaf og ekki síst á þessum tíma árs þá lít ég yfir farinn veg og þakka fyrir líf mitt. Þakka fyrir þá sem mér þykir vænt um og fyrir það að geta alltaf deilt gleði minni og sorgum … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 6 Comments

Posted in Ýmislegt | Leave a comment

Þorláksmessa

Í dag er Þorláksmessa og árlega þennan dag minnist föðurfjölskylda dætranna minna fæðingardags tengdamömmu, sem var fædd á Þorláksmessu. Það er ljúft að minnast hennar tengdamóður minnar sem mér þótti frá því ég hitti hana fyrst ákaflega vænt um og … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Komið á óvart.

Við hjónaleysin erum aldeilis búin að njóta aðventunnar.  Tvennir tónleikar að baki. Þeir fyrri voru jólatónleikar hjá Fóstbræðrum í Gamla bíói – Mér fannst þeir kannski ekki alveg nógu jólalegir og saknaði þess að heyra ekki meira af íslenskum jólalögum … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Aðventustund í leikskólanum.

Þegar við förum í Gullsmárann annan hvern föstudag til þess að syngja með öðrum „gamlingjum“ við gítarundirleik og harmonikuspil, þá koma börnin úr Leikskólanum Arnarsmára alltaf í heimsókn og hlusta fyrst en taka svo lagið fyrir okkur.  Í morgun var … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Aðallega áminning til sjálfrar mín.

Við vorum í svo fínu fimmtugsafmæli á Selfossi í dag. Veðurspáin í gær leit nú þannig út að ég veðurhrædda konan reiknaði ekkert með því að það yrði fært yfir Hellisheiðina, en raunin varð önnur og við fórum með Guðbjörgu, … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 6 Comments