Áramótakveðjan mín.

(Því miður birtist ekki myndin sem þessi texti átti að vera á – einhver villa í kerfinu sem vill ekki birta þetta fyrir mig. Gengur vonandi betur á næsta ári. )

Ég óska ykkur góðrar heilsu, gleði og hamingju
á komandi ári.
Þakka ykkur fyrir trygglyndi,vináttu og góða
samveru á þessu ári og öllum hinum góðu árunum.
Horfum bjartsýn til ársins 2014 og gerum okkar
besta til þess að það verði gott ár.
Hjartans kveðja til ykkar allra
Ragna

This entry was posted in Ýmislegt. Bookmark the permalink.

2 Responses to Áramótakveðjan mín.

  1. Sigrun Siverson says:

    Og her sit i 75 ara gomul i New Jersey; faedd og uppalin a Akureyri, og hugsadi hversu mikid mig mundi langa ad bua til Hafrakex eins og mamma min bjo til. Af hverju eg var ad husga um Hafrakex veit eg ekki. For svo inn a stodvar i gegnum Morgunbladid en ekkert kom ut um „Hafrakex“ svo eg for yfir til Google og thar sa eg Hafrakex made by Ragna…..Hurra,hurra,hurra…..

  2. ragnakristin says:

    Ég vona svo sannarlega að hafrakexið eftir uppskrift mömmu minnar, (sem var fædd 1909) hafi smakkast vel. Mikið þakka ég þér fyrir að skrifa komment. Ég sé daglega á talningu, að margir koma hérna á síðuna mína og lesa þegar ég set eitthvað inn eða nota uppskriftir, en fólk er svo feimið að skrifa eitthvað hérna í kommentadálkinn.
    ‘Eg sendi þér kæra kveðju til New Jersey og vona að þú finnir eitthvað fleira gamalt og gott til að baka úr gömlu uppskriftunum mínum.

Skildu eftir svar