Áramótakveðjan mín.

(Því miður birtist ekki myndin sem þessi texti átti að vera á – einhver villa í kerfinu sem vill ekki birta þetta fyrir mig. Gengur vonandi betur á næsta ári. )

Ég óska ykkur góðrar heilsu, gleði og hamingju
á komandi ári.
Þakka ykkur fyrir trygglyndi,vináttu og góða
samveru á þessu ári og öllum hinum góðu árunum.
Horfum bjartsýn til ársins 2014 og gerum okkar
besta til þess að það verði gott ár.
Hjartans kveðja til ykkar allra
Ragna


Comments

2 responses to “Áramótakveðjan mín.”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *