Monthly Archives: október 2013

Hugarorkan betri en allar heimsins verkjatöflur.

Það er alveg ótrúlegt hvað mér líður miklu betur í dag. Á föstudaginn þurfti ég hjálp til þess að komast út úr rúminu, náði ekki djúpa andanum og gat varla á nokkurn hátt hreyft mig án þess að æja af … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 5 Comments

Skrýtin vika – Hvað er aftur síminn hjá vælubílnum?

Það var sko gott að ég tók allt í einu þá ákvörðun að koma heim úr bústaðaferðinni á mánudeginum en ekki á þriðjudeginum eins og til stóð í upphafi því ekki hefði ég viljað viljað vera í sumarbústað næstu nótt. … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 9 Comments

Haustfrí með fjölskyldunni – Gleði, gleði.

Það var búin að vera mikil tilhlökkun í gangi hjá fjölskyldumeðlimum ungum og eldri 🙂 og tilhlökkunarefnið var að fara saman á Reynistað í Úthlíðarlandi og eiga þar saman góða daga í árlegu haustfríi skólanna. Hér eru nokkrar myndir, sem … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 7 Comments

Allt að fara í gang þetta haustið.

Haustið hefur verið bæði fallegt og skemmtilegt.  Eins og gengur eru dagarnir auðvitað misjafnir, þó í eðli sínu séu þeir allir jafn góðir. Það er bara misjafnt hvernig maður nýtir þá hverju sinni.  Það er svo margt sem fer í … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 4 Comments

♥ Hjartað

♥ Hann Gunnar Eyjólfsson segir í Qi Gong, að það sé hjartað sem geymi tilfinningarnar en heilinn stjórni upplýsingunum. Mitt hjartans mál er að benda á að október er tileinkaður vitundarvakningu um brjóstakrabbamein. Höfum hugfast að við megum aldrei sofna … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | Leave a comment