Monthly Archives: september 2013

Akureyrarferðin.

Það var mikil spenna að komast til Akureyrar í stelpuferð, en við mæðgur  ætluðum þrjár saman með Karlottu norður, því hún ætlar að vera áfram í MA og skólinn byrjar núna á mánudaginn.  Á föstudag var Sigurrós hins vegar komin … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Ha,ha,ha.

Jæja krakkar mínr komið þið sæl. Það er gott að maður getur gert grín að sjálfum sér, en ég bæði hlæ, en skammast mín jafnframt fyrir það hvernig útgangurinn hefur verið á mér í dag, án þess að ég hefði … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 4 Comments

Ferð sumarsins, þó það sé komið haust og ferðin hafi bara tekið einn dag.

Veðurspáin var svo falleg og  hún stóðst alveg að þessu sinni. Mig var lengi búið að langa til þess að komast í Reynisfjöru og skoða drangana þar, svo ákveðið var að ferðinni yrði heitið til Víkur með aðalstoppinu við Reynisdranga. … Continue reading

Posted in Ýmislegt | Leave a comment

Leyndarmálið

Eftir að hitta jákvæða og góða vinkonu í Nauthól, þar sem við borðuðum alveg rosalega fína súpu í hádeginu,  fór ég beint inn í Kringlu til þess að kaupa mér bókina Secret eftir Rhondu Byrne. Ebbu hafði verið gefin þessi … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 3 Comments

Vandamál nútímans skilgreint af Dalai Lama.

Ég var að fletta í gegnum Facebook áðan og las þá enn eina greinina sem Hjartalíf birtir. en greinin heitir  „Nútíminn er trunta“ og er eftir Geir Gunnar. Greinin er góð og ber saman gamla og nýja tíma í lifnaðarháttum … Continue reading

Posted in Ýmislegt | Leave a comment