Monthly Archives: júní 2014

Það eru 50 ár frá því að ég gifti mig. Atburðarrásin þann sólarhring var nokkuð sérstök.

Ég  átti söguna okkar Odds heitins á gömlu bloggi, en ætla í tilefni af þessum tímamótum að endurtaka þessar gömlu minningar. Aðdragandinn var sá að vinnuveitandi minn bauð okkur a fara í mjög ódýra ferð til Kaupmannahafnar og það tilboð … Continue reading

Posted in Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. | 2 Comments