Monthly Archives: maí 2014

Facebook og Heimasíðan.

Ég hitti konu í gær sem ég hef ekki hitt lengi. Hún er ekki á Facebook , en ég kynntist henni af heimsóknum hennar á heimasíðuna mína fyrir mörgum árum. Við hittumst svo í fyrsta skipti  augliti til auglitis þegar … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 3 Comments

Skemmtilegur vordagur í dag.

Já svo sannarlega er vorið komið og síðustu dagar hafa verið svo hlýir og fallegir. Það er allt að springa út og ég fór í gær og keypti rós  „New Dawn“ sem ég setti í pott hérna úti á svölum. … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 4 Comments

Hefði orðið sjötugur í dag 4. maí 2014.

Í dag 4. maí minnumst við mæðgur ástríks eiginmanns og föður. Ef hann Oddur minn hefði lifað þá hefði hann orðið sjötugur í dag. Blessuð sé minning hans. Nú hefur Sigurrós opnað minningarsíðu um hann á netinu: http://oddurpetursson.betra.is/  Þar eru … Continue reading

Posted in Ýmislegt | Leave a comment