Monthly Archives: apríl 2014

Ríkidæmi mitt.

Ég er búin að sitja góða stund og skoða myndaalbúmin mín hérna á heimasíðunni. Myndirnar frá árunum á Selfossi eiga alltaf alveg sérstakan sess í huga mér því ég fékk að njóta þess að verja svo miklum tíma með elstu … Continue reading

Posted in Fjölskyldustundir., Ýmislegt | Leave a comment

GLEÐILEGA PÁSKAHÁTÍÐ KÆRU ÆTTINGJAR OG VINIR.

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Föstudagurinn langi.

Nú er föstudagurinn langi aðeins farinn að styttast. Þetta hefur verið einn rólegasti dagur sem ég hef upplifað. Síminn hefur ekki hringt, ég hef ekki farið út fyrir dyr, enginn komið og nánast engin bílaumferð verið hérna í kring í … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Miðvikudagur smá gullkorn.

Á miðvikudögum þá sæki ég Rögnu Björk í Smáraskóla um tvöleytið og fer með hana í Myndlistarskóla Kópavogs á Smiðjuveginum, en amma Björk sækir hana síðan. Það er alltaf sama „rútínan“ hjá okkur. Þegar við erum komnar í bílinn og … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments