Ég er búin að sitja góða stund og skoða myndaalbúmin mín hérna á heimasíðunni. Myndirnar frá árunum á Selfossi eiga alltaf alveg sérstakan sess í huga mér því ég fékk að njóta þess að verja svo miklum tíma með elstu barnabörnunum mínum sem bjuggu líka á Selfossi á þeim tíma. Svo finnst mér bara svo rosalega skemmtilegt að skoða myndir og upplifa ýmsa atburði í gegnum þær.
Já góðar endurminningar ásamt nýrri upplifun með fjölskyldunni eru mitt ríkidæmi.
Uppskriftir
Orðabelgur
- koparhylki hrærivél um Vangaveltur um fullkomleikann.
- Kjartan J Hauksson um Vestfjarðarferð 3. hluti.
- ERICA um Górillan í sveitinni – gömul minning.
- magga um Önd í appelsínusósu – Pússlað úr ýmsum áttum – mjög gott.
- evaevahauksdottir um Gamla góða bloggið mitt vanrækt.
Flokkar
- Árin í Englandi. (2)
- Fjölskyldustundir. (2)
- Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. (10)
- Helstu fréttir. (35)
- Hugleiðingar mínar (29)
- Sárar minningar (1)
- Ýmislegt (130)
desember 2023 M Þ M F F L S « sep 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31