Monthly Archives: nóvember 2014

Skylduræknin.

Það var ömmudagur, sem sagt miðvikudagur, hjá okkur Rögnu Björk. Þá sæki ég hana í skólann og kem henni  í myndlistarskólann þangað sem amma Björk sækir hana síðan og kemur henni heim. Ég var komin í dægradvölina þennan miðvikudag klukkan tvö eins … Continue reading

Posted in Ýmislegt | Leave a comment

Samantekt á hausti 2014.

Eftir votviðrasama sumarið okkar hélt veðrið áfram að hella úr sér vætunni í september. Haukur var úti í Danmörku að hjálpa dóttur sinni og fjölskyldu að mála og vinna við hús sem þau eru nú flutt inn í. Ég notaði … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Svona flýgur tíminn hér.

Ég veit ekki hvað er í gangi með tímann, en hann hleypur nú hraðar en nokkru sinni og ég næ aldrei að klára það sem ég er samviskusamlega búin að skrifa niður fyrir morgundaginn. Það er mjög flott að þykjast … Continue reading

Posted in Ýmislegt | Leave a comment