Monthly Archives: desember 2014

Hvað boðar blessuð nýjárssól.

Ég óska ykkur öllum farsældar,  hamingju og góðrar heilsu  á komandi ári 2015. Þakka ykkur fyrir tryggð og góðar srtundir á árinu sem nú kveður. Verum jákvæð og lifum heil.

Posted in Ýmislegt | Leave a comment

Á jóladagsmorgni 2014.

Eftir allan hraðann í þjóðlifinu síðustu daga og vikur ríkir nú að morgni jóladags þessi einkennandi jólakyrrð og friður yfir öllu. Ég hef ekki séð bíl aka eftir götunni, enginn á ferli nema hópur af smáfuglum sem var að gæða sér … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | 1 Comment