Monthly Archives: september 2011

Haustmyndir.

Ætli það sé öldrunarmerki að láta sér öðru hvoru detta eitthvað í hug til að setja á bloggið sitt, geyma það þangað til seinna og svo þegar þetta seinna kemur og það á að fara að færa til bókar þá … Continue reading

3 Comments

Að eiga góða vini.

Eitt af því sem fylgir haustinu er að ýmsir vinahópar vilja hittast, saumaklúbburinn fer í gang eftir sumarið og við sem unnum saman ætlum að hittast og svo ætlum við að hittast þrjár vinkonur sem hittumst nú alltaf öðru hvoru … Continue reading

Leave a comment