Monthly Archives: desember 2012

Litið til baka yfir árið 2012

Þgar ég lít yfir árið 2012 þá hefur það að mörgu leyti verið mjög sérstakt, bæði mjög ánægjulegt en á stundum nokkuð erfitt, en eins og alltaf þegar á móti hefur blásið í mínu lífi þá hefur verið séð til … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 7 Comments

Jólakveðjan mín til ykkar.

  Það gerist alltaf eitthvað innra með mér þegar komin er Þorláksmessa og jóhátíðin alveg að koma.  Hugurinn verður meyr og  hvarflar  til liðins tíma og til einfaldleikans sem maður ólst upp við.  Mikið er ég þakklát fyrir alla hjartagæskuna … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 3 Comments

Umgjörð jólanna og aðrar vangaveltur.

Nú á aðventunni þegar  hnausþykk auglýsingablöð koma daglega  og sjónvarp og útvarp eru með langa auglýsingatíma þar sem okkur er talin trú um allt það sem við þurfum að eignast. Ég segi bara þurfum – til hvers?  Verðum við hamingjusamari … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments