Nú óska ég ykkur öllum

GÓÐRAR  HELGAR

Sjálf ætla ég á langþráð þorrablót

og dansa gömludansana fram á rauða nótt.

bird.gif

Ég ætla að bæta hérna við  brandara sem ég fékk sendan áðan.

          Maðurinn, sem situr við tölvuna, segir við konu sína:
        "Ekki vil ég enda sem eitthvað grænmeti, háður einhvers
        konar rafmagnstæki til að halda í mér lífinu. 
        Ef slíkt gerist þá bið ég þig um að taka það úr sambandi".

        Konan gekk samstundis að tölvunni og tók hana úr sambandi ! .

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

8 Responses to

  1. Linda says:

    Góða helgi til baka..

    Dansaðu og tjúttaðu eins og enginn morgundagur komi..
    Góða skemmtun..

  2. Þórunn says:

    Góða helgi
    Ég segi líka góða helgi og njótið vel þess sem hún hefur að bjóða. Æ hvað það væri nú gaman að djamma með ykkur þessa helgi.

  3. Sigurrós says:

    Mér líður einmitt eins og grænmeti núna eftir að hafa verið að slæpast í tölvunni í allt kvöld 😉

  4. Hulla says:

    Góða skemmtunn… Þið troðið nú kannski smá súrmat í vasana og takið með ykkur, til okkar hingað út 🙂

  5. Kolla says:

    Fínn þessi brandari 🙂 Á þessu heimili verður þó hvort að kippa hinu úr sambandi. Tvær tölvur. Fórum á skíði um síðustu helgi, fyrsta skipti í 16 ár. Dregin af syni og tengdadóttur. Á mínum aldri finnst mér það kraftaverk. Brunaði niður með lokuð augu.
    Mikið var falleg myndin af þér með rósina við gluggann svo og allar hinar myndirnar. Gaman að horfa á þetta. Ég er þó enn að hlæja að “górillu” sögunni. Skemmtu þér vel á Þorrablótinu.
    Kolla

  6. afi says:

    Stuð, stuð
    Það er bara stuð á minni. Vonandi var þetta hörku fjör.

  7. Ragna says:

    Fjörið er bara rétt að byrja og nær hámarki í kvöld.

  8. Svanfríður says:

    Góða skemmtun á blóti í kvöld. Vonandi spilar hljómsveitin gömlu dansana, það er ekkert gaman að hljómsveit á blóti ef hún spilar bara rokk og ról. Segðu okkur svo þorrablótssöguna næst þegar þú sest við. Heyrumst, Svanfríður

Skildu eftir svar við Linda Hætta við svar