Við hjálparstörf í Palestínu.

Tvær dætur Hauks eru nýfarnar til Palestínu til að vera þar við hjálparstörf. Fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með ferðum þeirra og störfum læt ég hér link á síðuna hennar Evu, en hún ætlar að vera dugleg að segja okkur frá dvöl þeirra systra á þessum slóðum.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Við hjálparstörf í Palestínu.

  1. Flottar systur.
    Það vona ég og bið að allt gangi vel hjá þeim systrum. Þetta er örugglega spennandi starf en sorglegt og krefjandi. En þú mín kæra lýsir hlutverki þínu þessa dagana sérdeilis vel. Kenndu nú snúðnum allt sem ömmur kunna: höfrungahlaup, (farðu varlega!) fuglafit, frúna í Hamborg og allt hitt. Æi, hann er kannski helst til ungur í þetta. Kenndu honum þó allavega að hann er elskaður í ræmur! kær kveðja í ömmmubæ.

Skildu eftir svar