Monthly Archives: apríl 2007

Hláturinn lengir lífið !

Haukur kom austur í gærkvöldi úr sinni þriðju síðustu vinnusyrpu. Nú á hann sem sé aðeins eftir að vinna í tvær og þá er hann orðinn frjáls eins og fuglinn enda ætlar hann að halda upp á það með því … Continue reading

3 Comments

Tæknin frábær.

Ég heyrði það í hádegisfréttunum að nú sé hægt að græða nýtt leg í konur, sem af einhverjum ástæðum hafa þurft að láta fjarlægja leg sitt. Þessar fréttir snertu mig talsvert og ég hugsaði til baka til þess tíma þegar … Continue reading

1 Comment

Ekki lengur læst með lykli og falið í skúffu.

Fólk segir stundum við mig "Þú ert alltaf að blogga!". Ég verð alltaf hálf vandræðaleg því mér finnst að þeir sem blogga  og geta kallast bloggarar hafi eitthvað meira og merkilegra að segja, eitthvað sem á erindi til sem flestra … Continue reading

4 Comments