Monthly Archives: maí 2007

Bernskuhugleiðingar um Klepp og sjúklingana þar.

Kleppur hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga enda á staðurinn 100 ára afmæli um þessar mundir. Þar sem ég er gamall Kleppari, þ.e.alin upp í Kleppsholtinu, þá á ég margar minningar um þennan stað og fólkið sem þar dvaldi … Continue reading

1 Comment

Gaman, gaman

Mikið var gaman um síðustu helgi að fá að hafa hana nöfnu sína í heimsókn alla helgina. Hún var þó ekki ein hjá ömmu því auðvitað fylgdi mamma með líka af því hún geymdi matarbirgðirnar. Þetta var eiginlega í fyrsta … Continue reading

4 Comments

Gott að ylja sér á hlýjum minningum.

Það kemur sér vel núna að eiga hlýjar og ljúfar minningar til að ylja sér við þegar hitastigið rétt hangir í þremur gráðum og hávaðarok fylgir. Þessi mynd var tekin á ensku kaffihúsi í klukkutíma göngufjarlægð frá okkurá Tenerife, en … Continue reading

1 Comment

Myndirnar komnar inn.

Þá eru myndirnar úr ferðinni okkar loksins komnar inn og ef ykkur langar til,  þá er hægt að skoða þær hér . Þær eru nokkuð margar og einfaldast að skoða þær sem Slideshow. Þá er hægt að stjórna stærð myndrammans og hversu lengi myndin á að … Continue reading

4 Comments

Halló, halló

Þá er ég nú komin heim í íslenska vorið úr algjörri Paradís á Tenerife þar sem allt er í blóma, veðrið alltaf í svona 24 gráðum og aldrei rignir. Þetta með rigninguna er svolítð sérstakt. Það var stundum skýjað en … Continue reading

2 Comments