Monthly Archives: júní 2007

Íslenskt mál.

Mikið finnst mér leiðinlegt að heyra fallega tungumálið okkar talað vitlaust. Nú er ég enginn íslenskufræðingur og lítt skólagengin og ætti því ekki að vera að setja út á hvernig aðrir fara með málið, en ég ann íslenskri tungu og … Continue reading

3 Comments

Dagur minninga.

Sumir dagar minna svo rækilega á sig og koma af stað minningaflóði og alls konar atvik löngu liðinna ára streyma fram. Einn slíkur dagur var í dag því fyrir 43 árum, þ.e. árið 1964 gekk ég 18 ára gömul í … Continue reading

Leave a comment

Nóg að gera.

Já, eins og nýjustu færslur sýna þá hef ég bara haft nóg að gera síðustu daga, bæði í samkvæmislífinu og öðru.  Haukur er austur á landi þessa viku  svo ég var í dag að taka í gegn garðinn hjá mér, slá … Continue reading

Leave a comment

Haldið upp á 120 ár.

Það er alltaf gaman að fara í gleðskap og að þessu sinni var haldið upp á 120 ár. Þau komu alla leið frá nyrstu Ameríku til þess að halda upp á þessi tímamót Ingunn og John og lögðu fram sín … Continue reading

1 Comment

Saumaklúbbur í Sælukoti.

Ég átti eftir að halda síðasta saumaklúbb vetrarins og það var ekki seinna vænna en að drífa það af fyrir Jónsmessu. Ég ákvað að halda klúbbinn í Sælukoti fyrst það var nú komið fram á mitt sumar, og heppnin var … Continue reading

2 Comments

Það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja

og ekki er betra að kenna gömlum konum að nota skynsemina. Í síðustu færslunni minni páraði ég niður allt sem ég hafði verið að áorka í kvennagöngu og dansi og var alveg rosalega ánægð með mig. Svo þegar 18. júní … Continue reading

1 Comment

16. og 17. júní á Selfossi.

Það hefur verið svo mikið að gera í skemmtilegheitunum um helgina að í dag er maður bara að safna aftur kröftum.  Haukur hefur reyndar yfir svo miklum kröftum að ráða, að hann lagði af stað ásamt Bjarna bróður sínum austur … Continue reading

4 Comments

Eigum öll

Gleðilegan þjóðhátíðardag.

1 Comment

Til hamingju Ingunn mín og John

Í dag á hún Ingunn mágkona mín, systir Odds heitins, 60 ára asfmæli og ég óska henni hjartanlega til hamingju með daginn.  Nú er hún í háloftunum ásamt John sínum, sem líka fagnar sömu tímamótum innan skamms, á hraðri leið heim … Continue reading

3 Comments

Litli Rafvirkinn.

Hann Ragnar Fannberg á áreiðanlega eftir að verða einhverskonar rafmagnsmaður. Hann er svo heillaður af rafmagni og ljósum að hann byrjar alltaf á því að kanna þau mál þar sem hann kemur og undrunin og ánægjusvipurinn er alltaf jafn mikill … Continue reading

1 Comment