Monthly Archives: júlí 2007

Danmerkurferðin.

Eftir ótrúlega langt ferðalag til Danmerkur og bið á flugvöllum þá komum við Haukur, sem sótti mig út á flugvöll í Sönderborg,  í draumagistinguna hjá henni Vitu í Kernebo um klukkan hálf eitt um nóttina. Þá var ég búin að vera á ferðinni frá … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Ef einhver vill vita,

þá er ég á lífi. Meira að segja alveg sprell lifandi eftir að hafa verið á Jótlandi í brúðkaupsveislu og eins og segir í vísunni "Herleg brúðkaupsveislan var…." Ferðasasga og myndir koma einhvern næstu daga. Eina mynd ætla ég þó að … Continue reading

2 Comments

Afmæli á morgun, meira að segja tvö.

Á morgun 19. júlí á hún Sigurrós mín afmæli og auðvitað fær hún mínar allra bestu afmæliskveðjur. Hamingjan felst í því að ala barn sitt upp sem sjálfstæðan einstakling. Það er sérstök ástæða fyrir því að ég set færsluna inn í … Continue reading

3 Comments

  Hamingjan felst í því að gleymaaldrei þeim sem hjálpa okkur að njóta lífsins -fólkinu sem hvetur okkur og aðstoðar á alla lund. ——————— Hugsum um þetta þessa helginaog látum okkur líða vel hvar á jarðarkringlunni sem við erum stöddKannski … Continue reading

1 Comment

Máttur auglýsinganna,

en hvað er í gangi hér?  Nú þegar grillvertíðin stendur sem hæst þá heyrir maður auglýstar m.a. nautagrillsteikur, lambagrillsteikur, kjúklingagrillsteikur o.fl..  Ég hrökk hinsvegar við áðan þegar ég heyrði í sjónvarpinu auglýstar JóaFel-grillsteikur og þó að JóiFel sé nokkuð flottur  … Continue reading

Leave a comment

Að búa sig undir útsölurnar.

Ég rakst á þessa forvitnilegu fyrirsögn í Mogganum í morgun eftir að hafa hlustað á auglýsingar í útvarpinu þar sem hver verslunin af annarri var að auglýsa að nú væru útsölurnar hafnar. Ég las greinina og fór alvarlega að hugsa … Continue reading

1 Comment

Það er leikur að læra

leikur sá er mér kær, að vita meira og meira, meira í dag en í gær. Það er ekki hár aldur þegar maður er bara fjögurra mánaða en ef maður hugsar um það hversu hraður þroskinn er þessar fyrstu vikur … Continue reading

3 Comments

Góð áminning.

Enn einu sinni gefur bókin min góða um hamingjuna mér heilræði. Mér brá svolítið þegar ég opnaði á þessari síðu því ef ég á að vera heiðarleg, þá játa ég að ég á það til að vera nokkuð dómhörð. En hvernig voga … Continue reading

Leave a comment

Afmælisbarni rænt.

Nei, kannski var það nú ekki svo alvarlegt. En við afrekuðum þó að fá að hafa afmæliskaffi hérna fyrir hana Evu hans Hauks sem á fertugsafmæli í dag. Við vissum að hún ætlaði ekki að halda upp á afmælið fyrr … Continue reading

3 Comments