Monthly Archives: ágúst 2007

Nú er best að hvíla sig á því að hreinsa ber og þvo ferðaföt og heimsækja aðeins heimssíðuna sína.  Mikið þóttii mér vænt um að sjá að einhverjir söknuðu mín. Það er alltaf svo notalegt að heyra það. Það er ótrúlegt … Continue reading

Leave a comment

Er á lífi.

Hvílíkt annríki hjá gömlu konunni. Ég var á ættarmóti á Hellu á laugardaginn og fór síðan í heilmikið frðalag norður og austur og var að koma heim áðan. Siðan fer ég í fyrsta saumaklúbb vetrarins til Reykjavíkur á morgun.  Ja, hérna.Ég … Continue reading

4 Comments

Óvænt gjöf.

Það var haldið upp á afmæli Odds Vilbergs á sunnudaginn þó hið eiginlega afmæli sé ekki fyrr en á morgun. Þetta var allrabesta afmæli eins og vera ber og myndir úr afmælinu eru hér. Það sem kom mér hinsvegar mjög … Continue reading

4 Comments

Hugleiðingar um vinatengsl og fleira

   Að eiga góða vini og vitaað þeir eru til staðarer góð tilhugsun. Þessa lesningu fann ég í bókinni minni góðu um hamingjuna og hún kom mér til þess að hugsa til vina minna, þeirra sem ég á í dag … Continue reading

5 Comments

Til hamingju Jói minn.

Mér hefur fundist gaman að nefna afmælisdaga vina og vandamanna hérna á síðunni minni, en í sumar hefur þetta farið út og suður og oft hef ég  verið í burtu eða ekki  í tölvusambandi þegar einhver hefur átt afmæli.  Þannig duttu … Continue reading

1 Comment

Mikið fjör

Í gær var Sléttusöngurinn hérna á Selfossi, í Gestskógi. Leonora afastelpa hefur verið hjá okkur núna og hún var auðvitað tekin með í sönginn og flugelddasýninguna.  Það var mikill fjöldi fólks á öllum aldri, allt frá ungbörnum í vögnum upp … Continue reading

Leave a comment

Skemmtileg ferð í boði Isal.

Það er nú meiri aumingjaskapurinn að koma því ekki í verk að blogga nema einu sinni í viku, en þannig  hefur það verið hjá mér undanfarið. Það er svo sem ekkert um það að segja né við því að gera.  En … Continue reading

4 Comments

Litla fjólan okkar

Í fyrravor gróðursettum við litlar þrílitar fjólur í stóra trékassann hjá kirsuberjatrénu. Þær voru mjög fallegar allt sumarið, en Þegar haustaði fór að draga af þeim og á endanum var ekkert lífsmark eftir með þeim og fjarlægðum við þær þá úr kassanum. … Continue reading

3 Comments