Fyrsti sunnudagur í aðventu.

Ég sá textann hérna fyrir neðan  á Facebook hjá henni Karlottu minni en þar sem ekki eru allir á Facebook  þá læt ég þetta fylgja hér ásamt mynd sem ég tók í morgun fyrsta sunnudag í aðventu 2009. Þetta sendi ég hér með því óskiljanlega neti internetinu,  með góðri kveðju til allra minna vina. Ég kem mér vonandi í stuð að skrifa eitthvað næstu daga

 fytrsti_adventusunnud.jpg

ÉG SENDI ÞÉR ENGIL MEÐ SÓL Í SINNI …
ÞÚ MUNT ELSKA HANN VIÐ FYRSTU KYNNI…
HANN MUN EFTIR ÞÉR GANGA EINS OG SKUGGINN…
OG PASSA AÐ ÞÚ VERÐIR ALDREI HNUGGINN..
HANN MUN DEPURÐ Í BJARTSÝNI BREYTA…
HÚSAKYNNI MEÐ HAMINGJU SKREYTA…..
HANN MUN BYRÐI ÞÍNA Á BAK SÉR LÁTA….
OG ÞERRA TÁRIN ÞEIRRA SEM GRÁTA….

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

4 Responses to Fyrsti sunnudagur í aðventu.

  1. þórunn says:

    Fegurð og friður
    Mikið er þetta fallegt Ragna mín, bæði myndir og textinn. Þetta er svo vel viðeigandi á þessum degi.
    Bestu kveðjur til ykkar Hauks frá okkur í Austurkoti.

  2. Katla says:

    Mjög fallegt hvorutveggja!
    Góðar kveðjur til þín Ragna mín.

  3. Mikið er þetta hlýlegt og fallegt. Njóttu daganna mín kæra.

  4. Svanfríður says:

    Þetta er fallegt og myndin líka:)Hlakka til næstu skrifa.

Skildu eftir svar