Haldið uppá eins árs afmæli Freyju Sigrúnar í dag.

Já það var haldin afmælisveisla í Arnarsmáranum í dag í tilefni af eins árs afmæli Freyju Sigrúnar sem átti afmæli þann 5. apríl s.l. Svo voru eiginlega tvö afmælisbörn líka í veislunni því Magnús Már tengdasonur á afmæli í dag og Dídý langamma Freyju Sigrúnar átti afmæli í gær. 

Ég ætla ekkert að hafa þetta lengra en læt myndirnar tala.  

 Freyja var hugfangin af Ragnari frænda sínum.

afmaeli_freyju2011a.JPG 

Flotta afmælistertan sem Sigurrós bjó til. afmaeli_freyju2011b.JPG

Kveikt á afmæliskertinu, en mín ekkert áhugasöm á þessu stigi. afmaeli_freyju2011c.JPG

 það var svo gaman að vera hjá ömmu Björk og leika sér með blöðrurnar

afmaeli_freyju2011f.JPG 

Svo sagði ég Guðbjörgu frænku svo skemmtilegan brandara. 

afmaeli_freyju2011g.JPG 

Ömmu Rögnu fannst nú skrýtið að afmælisbarnið vildi bara þurrt snittubrauð. 

afmaeli_freyju2011e.JPG

Ragna Björk í prinsessubúningnum sínum,  ræðir við Daníel vin sinn. 

afmaeli_freyju2011hJPG.jpg 

 

 

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

4 Responses to Haldið uppá eins árs afmæli Freyju Sigrúnar í dag.

  1. Anna Bj. says:

    Til hamingju með fallegu, litlu dömuna og listakonuna móður hennar.

  2. Til hamingju með dömuna, og kærust í kotið.

  3. Katla says:

    Til hamingju með allt þitt fallega og góða fólk.

  4. þórunn says:

    Það er sannarlega nóg að gera hjá þér við að mæta í veislur hjá barnabörnunum.
    Terturnar hennar Sigurrósar eru algjör listaverk og ekki efast ég um að þær eru líka góðar. Til hamingju með þetta allt.

Skildu eftir svar við Anna Bj. Hætta við svar