Hvíld frá tölvunni í bili.

Nú hef ég fallist á að hvíla mig algjörlega frá tölvunni í svona mánuð. Ég byrja svo tvíefld aftur einhverntíman seinni partinn í maí og ætla þá að setja inn meira af uppskriftum.  


Ég vona að þið þarna úti hafið það reglulega gott og  eigum við ekki að vera sammmála um að taka á móti sumrinu með brosi á vör.


Lifið heil.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

4 Responses to Hvíld frá tölvunni í bili.

  1. Sigurrós says:

    Já, nú hvílir þú höfuð, herðar (hné og tær haha) og ferð vel með þig. Maður verður að vera duglegur að hugsa um heilsuna 🙂

  2. Kannski tækifæri!
    Ég nota kannski tækifærið og athuga með hvort ég finn ekki tíma til að heimsækja þig á Selfoss í staðinn. Þori ekki að lofa neinu nema að ég mun slá á þráðinn fyrst ef af verður. Farðu vel með þig,
    Kveðja,
    Anna Sigga

  3. afi says:

    Hafðu það gott
    Við komum til að sakna þín, en umfram allt láttu þér líða vel, það er fyrir mestu. Svo kemur þú tvíelfd til leiks þegar þar að kemur.

  4. afi says:

    Við bíðum bara spennt og þolinmóð.

Skildu eftir svar