Að hætta störfum.

Það er þetta með breytingu á lífi manns við að hætta að vinna.  Ég hef enga trú á því að afi leggist í kör ef hann hættir að vinna. Mín reynsla (en égþurfti allt of  snemma að hætta að vinna) er sú, að það sé svo margt sem gaman er að fást við, að tíminn flýgur áfram sem aldrei fyrr. Munurinn er bara sá að maður getur raðað hlutunum eftir eigin þörfum og þannig leyft sér að  líða vel í stað þess að reyna að halda haus

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar