Er ég eitthvað ofurviðkvæm eða …..

Ég verð bara að segja það sem friðsamur Íslendingur, að ég kann ekki að meta þennan humor sem þessi bandaríski prófessor setur fram í þessari grein.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

3 Responses to Er ég eitthvað ofurviðkvæm eða …..

  1. Hulla says:

    Þetta er ansi sjúkur húmor!

  2. afi says:

    GÓÐUR
    afa fannst þessi húmor hins vegar nokkuð góður. Lýsir vel stríðshungri ríkrar þjóðar sem setur sig á hærri hest en hún hefur efni á. Allt fyrir stríðsmaskínuna. Allt fyrir gróðann.

  3. Ragna says:

    Jú kaldhæðnin í þessu er vissulega góð og sjálfsagt hefði hún verið ennþá betri ef okkar ástkæra Ísland hefði ekki komið við sögu. En, svona er maður nú viðkvæmur fyrir sínu og fær alveg hnút í magann þegar einhver leyfir sér að setja okkur í svona dæmi. Ef Ísland hefði ekki verið aðalsögupersónan þá hefði manni sjálfsagt bara fundist þetta snilld.

Skildu eftir svar