Fyrsta heimsóknin.

Þá eru páskarnir að baki, Haukur farinn í sína næst síðustu vinnusyrpu og allt að falla í sinn venjulega farveg.
Þetta voru góðir dagar í alla staði.  Hún nafna mín Ragna Björk kom á páskadag í sína fyrstu heimsókn til ömmu og afa á Selfossi, ásamt mömmu, pabba og Jens afa og síðan komu þau Guðbjörg, Magnús Már og Ragnar í kvöldmatinn en þau voru að koma beint frá Akureyri þar sem þau hafa dvalið  í páskafríinu.

rbj1jpg.jpg

Notalegt að kúra í bleika pokanum sínum

rbj2.jpg

Ég var að setja hérna inn myndir frá páskadeginum.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Fyrsta heimsóknin.

  1. Ragna Björk says:

    Elsku amma mín, takk fyrir mig. Mér fannst voða gaman að koma í heimsókn til þín 🙂

Skildu eftir svar