Föstudagurinn þrettándi.

 Ætli það sé ekki bara öruggast að sleppa færslum í dag.  Annars ér ég sko ekkert hjátrúafull – eða þannig.

Það sem bókin mín góða býður uppá fyrir þessa helgi er kannski táknrænt fyrir þennan föstudag:

"Hjarta minn, haltu þig heima sem mest;
og hvílstu; því heima er best."

Með þessum orðum óska ég ykkur góðrar helgar.  Njótum samverunnar, hvert með öðru og ekki síst með okkur sjálfum.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Föstudagurinn þrettándi.

  1. afi says:

    Happadagur
    Er þetta ekki eitthvað öfugsnúið með föstudaga 13. ?? Eru þetta ekki bara happadagar.

Skildu eftir svar