Örkveðja á þjóðhátíðardaginn.

Ég vil byrja á því að óska öllum íslendingum til hamingju með þjóðhátíðardaginn.
Við förum nú ekkert í skrúðgöngu í dag nema ef gangan út í flugvélina á eftir gæti kallast skrúðganga. Nú er ég sem sé á förum til Danaveldis í nokkra daga og vonandi get ég eitthvað hresst upp á min dansk.
Við hittumst svo aftur hérna á bloggsíðunum þegar líður á mánuðinn.

Bless í bili.

 

 

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

3 Responses to Örkveðja á þjóðhátíðardaginn.

  1. Hulla says:

    17.júní
    Gleðilegan 17. júní
    Hlakka ofboðslega til að sjá ykkur.
    Góða ferð….

  2. afi says:

    Leti
    Þrátt fyrir bloggleti sendir afi þér góðar kveðjur og njóttu sumarsins.

  3. Svanfríður says:

    Góða skemmtun og ég hlakka til að lesa þig þegar þú kemur til baka, endurnærð.

Skildu eftir svar