Út um gluggann minn í morgun.

Það var bæði forvitnilegt og fallegt að líta út í morgun

snjor08_1.jpg

og börnin í frímínútum í skólanum kunna svo sannarlega að meta snjórinn þó að
þeir sem reyna að komast leiðar sinnar á sumardekkjunum séu kannski ekki eins glaðir.

img_8653.jpg

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

3 Responses to Út um gluggann minn í morgun.

  1. Katla says:

    Ég gleðst eins og smábarn í hjarta hverst sinn sem snjórinn lætur sjá sig – fallegur og friðsæll:)

  2. Sigrún Sig says:

    Mikið er þetta jólalegt og rosalega hefur þú flott útsýni! Það er engin snjókoma í Danmörku en haustið minnti rækilega á sig í nótt og fyrripartinn í dag með roki og rigningu!

  3. Ragna says:

    Það er gaman að heyra frá þér Sigrún mín og ég vona að þú hafir það reglulega gott þarna í Köben.

Skildu eftir svar