Monthly Archives: desember 2003

Hugleiðingar í árslok 2003.

Já, þau nálgast óðfluga áramótin en á morgun er síðasti dagur ársins. Það er ýmislegt sem fer í gegnum hugann þegar litið er yfir árið sem nú kveður. Þetta hefur verið gott ár í flestu tilliti. Árið var varla byrjað þegar … Continue reading

Posted in Ýmislegt | Leave a comment

Gleðileg jól!

Ég hef ákveðið að geyma frekari dagbókarfærslur þar til á nýju ári. Ég var í síðustu viku búin að skrifa heilmikinn annál þegar rafmagnið sló út hjá mér vegna þess að perur í útiljósaseríunni höf’u slegist saman og pera brotnað … Continue reading

Leave a comment

Það var aldeilis frábært hjá okkur frænkukvöldið. Við gerðum svaka fínar jólakúlur og borðuðum fínu réttinga sem Selma reiddi fram. Annars vísa ég á bloggið hennar Sigurrósar því hún gerir þessu góð skil með myndum o.fl. Maður er að komast í … Continue reading

1 Comment