Monthly Archives: nóvember 2003

Piparkökur og skreyttur bær.

Við mæðgurnar skelltum okkur í piparkökubaksturinn um síðustu helgi. Sigurrós kom austur á laugardaginn og gisti eina nótt. Við ákváðum bara að vera ekkert að bíða með þetta. Það er svo erfitt að finna helgar sem öllum henta. Við vildum líka að … Continue reading

Leave a comment

Stórmarkaðafælnin.

Jæja þá er ég nú komin heim úr Reykjavíkinni. Þetta var nú svona frekar hefðbundið hjá mér. Ég byrjaði hjá Tótu og drakk þar a.m.k. þrjá kaffibolla og borðaði súkkulaðirúsínur og allskonar nammi með. Það er svo sorglegt þegar maður … Continue reading

Leave a comment

Léleg frammistaða.

Já það er orðin mjög léleg frammistaðan hjá mér við Dagbókina mína. Ég hef svo sem haft ýmsar afsakanir en þetta er svona eins og hvað annað sem verður vani að gera og svo dettur maður af einhverjum ástæðum út … Continue reading

Leave a comment

Nýtt slátur, nammi namm.

Jæja, þá er maður nú enn búinn að bæta við ári í lífshlaup sitt. Ég fékk margar góðar hringingar í gær, verst var þó að missa af hringingunni frá Eddu Garðars, sem hringdi meðan ég var í sjúkraþjálfuninni. Hún virðist … Continue reading

1 Comment

Slæmt og gott.

Ég hef nú svo sem ekki mikið til að tjá mig um því ég er búin að vera hálf slöpp sjálfsagt með einhverja af þessum blessuðu pestum sem eru í gangi. Þung í hausnum, illt í hálsinum og eitthvað ónóg … Continue reading

Leave a comment

Miklar breytingar.

Enn einu sinni er orðinn allt of langur tími síðan ég setti færslu í dagbókina mína. Ég veit varla hvar ég á að byrja. Þetta hafa verið viðburðarríkir dagar, reyndar svo viðburðarríkir að ég hef ekki haft nokkurn tíma til … Continue reading

1 Comment