Monthly Archives: október 2003

Mikið rosalega er ég orðin slöpp að skrifa í dagbókina mína. Ég á nú von á því að eftir næstu viku verði ég duglegri við þetta. Ég hef svona verið aðeins að hjálpa Guðbjörgu, sem er nú óðum að ná … Continue reading

Leave a comment

Farið langt aftur í tímann.

Við systur mættum samviskusamlega í sundleikfimina í dag þegar í ljós kom að hún féll niður. Okkur fannst nú að við yrðum að gera eitthvað af okkur fyrst við vorum búnar að ætla tímann í þetta. Auðvitað hefði legið beinast … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Þroskasaga frá Sivvu.

Ég má til með að birta í heild þessa lesningu sem ég fékk í tölvupósti í morgun frá henni Sivvu Avon lady. Mér finnst hún mjög góð.(Já bæði Sivva og sagan) ————   Þegar ég var yngri, vóg ég nokkrum … Continue reading

1 Comment

Smá viðbót.

Það var tómt bull þetta með að bólgna alltaf eftir flensusprautuna.  Í þetta sinn finn ég sko ekki fyrir neinu, í fyrsta sinn sem það gerist Þetta er eins og annað sem er betra hérna á Selfossi, ha, ha. Ég … Continue reading

Leave a comment

Ég hef bara ekki sinnt dagbókinni minni í heila viku. Ég hef líka haft í nógu að snúast þessa viku svo ég hef smá afsökun. Guðbjörg fór í æðahnútaaðgerð, uppúr og niðrúr á báðum fótum í síðustu viku svo ég … Continue reading

Leave a comment

Höfuðborgarferð.

Á mánudaginn var borgarferð á dagskránni hjá mér.  Ég byrjaði nú á því að skreppa í IKEA en auðvitað var hætt að fást það sem ég leitaði að. Ég ætlaði að kaupa svona hólf fyrir kryddbauka til að hafa í … Continue reading

Leave a comment

Karlakóramót.

Í gær, laugardag,  fór ég á frábæra skemmtun hérna á Selfossi þegar sjö karlakórar komu saman og sungu hver í sínu lagi og síðan nokkur lög allir saman. Þar sem karlakórssöngur er mitt uppáhald þá var þetta algjört konfekt. Oddur … Continue reading

Leave a comment

Lítið að gerast.

Mikið var fínt að komast aftur í sundleikfimina. Það er alveg svakalegt að missa heila þrjá tíma úr. Nú bara passa ég mig að vera ekki með neina súperkonustæla sem gera mig handlama. það er svo sem lítið fréttnæmt fyrir … Continue reading

1 Comment

Skrítið veður.

Ég þurfti að skreppa í bæinn í morgun og kom aftur heim uppúr miðjum degi. Mér fannst nú þegar ég var að aka eftir Svínahrauninu í morgun að veturinn væri að læðast að okkur því það var snjófjúk og grátt í … Continue reading

Leave a comment

Tvírætt?

Henni dóttur minni varð ekki um sel þegar hún sá fyrirsögn móður sinnar fyrir helgina  „Aftur með tveimur“  – Hvað er það sem hin siðprúða móðir mín er að aðhafast þarna fyrir austan fjall?  – Léttirinn var mikill þegar hún … Continue reading

1 Comment