Monthly Archives: janúar 2004

Borgarferð / kvef.

Ég var í Reykjavík um síðustu helgi og fannst ég eins og túristi. Það er svo langt síðan ég hef farið í bæinn án þess að flýta mér bara að því sem ég þurfti að erinda og svo beint heim. … Continue reading

Leave a comment

Betri tíð.

Já nú er komin betri tíð – en þó ekki með blómum í haga.  Það er sem betur fer orðið fært til þess að fara út að ganga eins og við Haukur höfum gert bæði í gær og í dag. … Continue reading

Leave a comment

Allt á kafi í snjó

Það kom mér svo sem ekki á óvart í morgun að það var bókstaflega allt á kafi í snjó í kringum mig því það benti allt til þess í gærkvöldi. Snjórinn sem kom rétt fyrir áramótin er sko bara smá … Continue reading

Leave a comment

Bílaskoðun.

Alveg getur maður nú verið ótrúlega ruglaður stundum. Við vorum að festa upp veggljós hérna í svefnherberginu í gær  þegar ég leit út um gluggann og tók þá eftir að lögreglan var eitthvað að stússa í kringum bílinn minn. Af … Continue reading

Leave a comment

Alveg ótrúlegt!

Ég er svo sár og reið að ég veit ekki mitt rjúkandi ráð.  Ég fór til Reykjavíkur í saumaklúbb í kvöld sem er nú ekki í frásögur færandi en á miðju kvöldi hringdi Edda systir mín til mín og sagði … Continue reading

2 Comments

Sprengingar

Þá er nú vonandi að mesta sprengjuregnið sé búið. Sem betur fer er ég ekki með smábörn sem hrökkva upp við hverja sprengingu en það er ótrúlegt hvað fólk heldur áfram langt fram eftir kvöldi á þrettándanum að sprengja restina … Continue reading

1 Comment

Borgarferð /jólalok.

Þá fer nú að fækka þessum blessuðu jóladögum. Þau eru alveg einstök þessi jól. Alla aðventuna er tilhlökkunin og ánægjan allsráðandi og yndislegt að skreyta hjá sér og undirbúa. Svo koma jóladagarnir sjálfir með góðum samvistum við sína nánustu og … Continue reading

1 Comment

Ég býð nýja árið velkomið.

Gleðilegt ár. Þá eru áramótin afstaðin og spennandi að sjá hvað gerist á nýja árinu. Gærkvöldið var svona hefðbundið hjá okkur. Góður matur og ágætt skaup. Það varð ekkert af áramótabrennunni hérna. Við vorum búin að galla okkur upp í hverja … Continue reading

1 Comment