Monthly Archives: febrúar 2004

Helgin að baki.

Sallafín helgi er nú að baki. Sigurrós kom í heimsókn á föstudaginn og við mæðgurnar fórum allar saman á Steikhúsið og fengum okkur að borða á föstudagskvöldið. Komum síðan hérna heim og horfðum á Pelican Brief á Skjá einum. Við … Continue reading

1 Comment

Át og meira át.

Ég er nú að taka eftir því að þetta getur svona tæplega kallast dagbók hjá mér lengur því ég er hætt að færa nema svona á viku fresti. Síðasta vika var mjög góð. Haukur kom austur á föstudag. Þá um … Continue reading

1 Comment

Nóg að gera.

Þrátt fyrir fögur fyrirheit verð ég að viðurkenna að ég hef ekki farið út að ganga á hverjum degi þessa viku. Ég fór á mánudaginn og þá var hvílík hálka að ég þóttist góð að koma heim óbrotin. Síðan er … Continue reading

2 Comments

Ekta fínt dansiball.

Það er best að bregða ekki út af vananum og byrja á því að tala um veðrið. Í allan dag hefur mér fundist vorið vera á næsta leyti. Nú er allt orðið autt og það er svo hlýtt. Börnin virðast … Continue reading

Leave a comment

Er vorið að koma?

Svo maður haldi nú áfram með þetta sér íslenska fyrirbæri að tala um veðrið þá fannst mér, þegar ég sat böðuð í sól, í heita pottinum í sundlaugunum í dag að nú færi veturinn að fara halloka fyrir vorinu. Það … Continue reading

Leave a comment

Smá pistill.

Hvað er hægt að segja annað en allt gott á svona fallegum degi eins og er í dag. Ég er orðin miklu betri af kvefinu og astmanum og komin með nýjan skjá við tölvuna mína. Sigurrós var að skipta um tölvu og … Continue reading

Leave a comment

Kuldaboli.

Kuldaboli hefur hvílíkt verið að hamast hér fyrir utan og ég verð að játa að ég með mitt slæma kvef þori bara ekki einu sinni út með ruslið. Nú bara vona ég að eitthvað fari að slakna á hvorutveggja. Að … Continue reading

Leave a comment