Monthly Archives: mars 2004

Daglegt líf og gamlir vinir.

Nú er það svart maður, allt ennþá hvítt 🙂 Það hefur aldrei verið mín sterka hlið að segja brandara en þessi gamli góði var svona smá tilraun. En það breytir því ekki að það er bara heilmikill snjór hérna.  Haukur … Continue reading

4 Comments

Páskahretið ???

Vonandi er það páskahretið sem er að ganga yfir. Veðrið sem núna geysar hér er með verri veðrum sem hafa verið í vetur. Rokið er svo mikið og snjókoman, að ég sé ekki yfir götuna. Ég sé aðeins út um gluggana … Continue reading

1 Comment

Þögn í 15 mínútur í stórri Flugstöð.

Ég talaði við hana Angelu vinkonu mína í Englandi í dag.  Hún sagði að hún og Alick hafi verið stödd á Tenerife á Kanaríeyjum þegar hryðjuverkaárásin var gerð á Madrid. Nánar tiltekið á flugvellinum að bíða eftir flugi heim þegar tilkynnt … Continue reading

Posted in Ýmislegt | Leave a comment

Tiltekt.

Alveg er það dæmalaust hvað ég á erfitt með að henda t.d. gömlum fötum. Ég set svona til hliðar það sem ég er orðin leið á því ég get ekki hugsað mér að henda því strax, þrátt fyrir það að ég … Continue reading

Leave a comment

Góður laugardagur.

Saumaklúbburinn: Um hádegið á laugardag komu þær brunandi „stelpurnar“ úr saumaklúbbnum mínum (allar nema Fjóla sem ekki komst). Þær komu í blíðskaparveðri en við vorum búnar að hafa hvílíkar áhyggjur af veðurspánni, éljum á laugardag, en létum samt slag standa í þeirri von … Continue reading

Leave a comment

Skólaskemmtunin.

Karlotta bauð ömmu að koma á skólaskemmtunina hjá tveimur 6 ára bekkjum úr Vallaskóla í gær. Það var alveg himneskt að fylgjast með krökkunum. Þau voru ótrúlega kotroskin þegar hljóðneminn gekk á milli og þau kynntu sig. Síðan buðu þau gesti … Continue reading

1 Comment

Uss, uss.

Ég gerði svolítið af mér sem ekki var sko á dagskránni. Þannig er að ég átti safnkortsávísum frá Esso sem ég ætlaði að taka bensín út á í síðustu viku því ég hafði ekki fundið neitt í langan tíma sem mér hentaði af … Continue reading

1 Comment

Afmælin.

Þá er nú Karlotta mín búin að bæta við sig ári og er orðin 7 ára. Hún var búin að bæði hlaupa og hjóla út um allt með boðskort í afmælið sem var síðan haldið í dag. Það voru aðallega skólasystkin … Continue reading

2 Comments

Orðsending til afa.

Mig langar bara til að þakka þér „afi“ fyrir heilræðin í sambandi við túlipanana og fyrir að hafa skrifað í gestabókina mína. En nú ætla ég að krefjast enn meira af þér. Þannig er að þó það sé auðvitað spennandi að … Continue reading

2 Comments

Menningarhelgi.

Ég verð nú að byrja á því að dásama veðrið síðustu daga því það er nógu oft sem maður er að tuða um hvað veðrið er leiðinlegt.  Já, það var bara sannkallað vor í lofti í gær. Ég byrjaði nú … Continue reading

1 Comment