Monthly Archives: maí 2005

Enn eitt maí afmælisbarnið.

Afmælisbarn dagsins er fjórða afmælisbarnið úr fjölskyldu Eddu systur minnar í þessum mánuði. Nú er það systursonur minn Sigurmundur Páll (Simmi) sem fær mínar allra bestu afmælisóskir í tilefni dagsins. Hér sjáum við Simma með henni Sigrúnu sinni.

1 Comment

Dansiball – eða ???

Áður en lengra er haldið þá óska ég afmælisbarni dagsins Jóni Inga Sigurmundssyni mági mínum til hamingju með daginn. Þið getið smellt á nafið hans og skoðað eitthvað af málverkunum hans. Það má líka stækka myndina af honum með því … Continue reading

5 Comments

Íslenskt mál, ungdómurinn og foreldrarnir.

Hvað verður um ástkæra ylhýra málið okkar í framtíðinni og hvað verður um blessaða unglingana okkar?Hver ber ábyrgðina á því hvert stefnir? Ég datt niður á heimasíðu ungrar íslenskrar snótar sem er nokkuð dugleg að færa dagbók á netinu en … Continue reading

2 Comments

Afmælisbörn dagsins.

Aðal afmæliskveðju dagsins fær Edda systir mín sem á afmæli 4. maí, Hér sést hún með Vilborgu dóttur sinni TIL HAMINGJU EDDA MÍN! Oddur heitinn hefði líka átt afmæli í dag 4. maí og við minnumst hans með þakklæti fyrir … Continue reading

1 Comment

Sveiflukennt.

Síðasta fyrirsögn hjá mér var, að sumarið væri komið eins og óð fluga. En, það er nú með þessar blessuðu óðu flugur að þær koma og fara eins og þeim sýnist og svo reyndist líka um sumarið, en allt skilar … Continue reading

1 Comment